7-20. SEPTEMBER 2025​

Upplifðu draumaferðina

Tyrknesk menning og sælkeramatur, ásamt lúxusgistingu og slökun

Tyrkland er 780 þús. km2 að stærð og þar búa um 85 milljónir manna.  Ankara er höfuðborgin, en Istanbúl er stærsta borg landsins, með um 16 milljónir íbúa.  Tyrkland hefur upp á svo mikið að bjóða: Ríkt af sögu og ótrúlegri náttúrufegurð sem kemur verulega á óvart. Í aldaraðir hefur þetta land með svo mikla sögu, þar sem Evrópa mætir Asíu, verið landamæri ólíkra menningarheima – land þar sem mismunandi menning, hvað varðar  arkitektúr, trú, matargerð og listir,  eru saman fléttaðar í einstökum samhljómi.

Hin heillandi borg Istanbúl býður upp á óviðjafnanlegt safn af sögufrægum stöðum og á milli borgarhluta er Bosphorus-sundið og brúin þar yfir gegnir því hlutverki að vera hlið að Evrópu frá Asíu – og öfugt.

Með fram  strandlengju  Tyrklands eru óteljandi fallegir  strandbæir eins og  Bodrum, fornum rústum eins og Ephesus. Að  leigja bát og sigla um hið túrkísbláa og kristaltæra haf hefur einstök áhrif og stressið hreinlega lekur í burtu. Cappadocia, í Mið-Tyrklandi, býður upp á töfrandi landslag, en þar var gamla borgin byggð í hellum og jafnvel neðanjarðar, en  í dag  er Cappadocia þekkt fyrir loftbelgjaflug.

Í austri nálægt Svartahafi er landið strjálbýlla og þá  sérstaklega upp í fjöllunum. Þangað liggur ferðamannastraumurinn sjaldnar og þar má finna þorp og borgir með heillandi trúar- og matarmenningu, sem eru ósnortin af evrópskum áhrifum.

Hvort sem þú vilt borða vel, versla hagstætt, fræðast og skoða menningu og listir, stunda sport eða bara vera og slaka á, þá býður Tyrkland upp á allt þetta og meira til.

Helstu punktar

Við heimsækjum marga áhugaverða staði á meðan ferðinni stendur. Þar á meðal má nefna:

Ferðalýsing

ISTANBUL
15:25 -23:55 Beint flug frá Keflavík til Istanbul, 5 klst og 30 mín. (3 klst tímamunur).
Rúta á hótel Sura Hagia Sophia Hotel, þar sem gist er í 3 nætur.

09:00  Eftir morgunverð er gamli hluti borgarinnar skoðaður, 7 tíma ferð og hádegisverður á Matbah Restaurant.

Kvöldverður að eigin vali.

10.00 Eftir morgunverð röltum við um í  litríku hverfunum Balat og  Pera

Hádegisverður er snæddur á Hamdi Pera

15:00 sigling á  Bosphorus – privat ferð.

Sameiginlegur kvöldverður á Park Fora Restaurant.

CAPPADOCIA

07:00 Lagt af stað út á flugvöll eftir morgunverð

08:20 Flug frá Istanbul til Kayseri (1 klst 35 min).

Skoðunarferð til Cappadocia.

Hádegisverður á Old Greek House

Hotel: Kayakapi  caves  (2 nætur)

Kvöldverður að eigin vali.

03:45 Valfrjálst:  sólarupprás séð frá loftbelg, sem Cappadocia er frægt fyrir. 

Eftir morgunverð er dagsferð í dalina þar sem skoðuð  borgin sem byggð var neðanjarðar í sandsteininn og snæddur  er hádegisverður að hætti heimamanna.

Kvöldverður: að eigin vali

Hádegisverður á Old Greek House

Hotel: Kayakapi  caves  (2 nætur)

Kvöldverður að eigin vali.

IZMIR

7:30 Lagt af stað út á flugvöll

10:40 flug til Izmir, 1 klst og 45 mín.

Hotel Marriott Izmir (2 nætur)

Markaðurinn í  Izmir heimsóttur.

Hádegisverður

Kvöldverður að eigin vali.

Valfrjáls dagskrá.

10:00   Urla og vínsmökkun 7 klst. ferð með hádegisverði.

Kvöldverður að eigin vali.

09:00 Eftir morgunverð er forngríska borgin Ephesus skoðuð en hún er í um150 km  fjarlægð frá Izmir.  Hádegisverður er innifalinn á leiðinni.

Eftir hádegismat,  er haldið áfram til Bodrum um 100 km leið. Þegar til Bodrum er komið, tekur við slökun og huggulegheit.

Gist er á Hotel Casanonna (5 nætur)

Valfrjálst gegn aukagjaldi :  Hálft fæði.

ISTANBUL

Seinnipartsflug til Istanbul, 1 klst, 30 mín

Kvöldverður við komu til Istanbul.

Gist á  flugvallahóteli YOTEL Istanbul Airport (1 nótt)

05:00   Tékkað inn á flugvelli.

07:05 Brottför flugs með Icelandair til Keflavíkur 5 klst og 55 mín.

Hellarnir í Cappadocia

Gististaðir

Sura Hagia Sophia Hotel

Fimm stjörnu hótel þar sem gist er í þrjár nætur.

Kayakapi Caves Hotel

Margverðlaunað lúxushótel þar sem við gistum í tvær nætur

Hotel Marriott Izmir

Fimm stjörnu hótel þar sem gist er í tvær nætur í ferð okkar til Izmir.

Casa Nonna Bodrum

Glæsilegt fimm stjörnu lúxushótel með einkaströnd. Gist í fimm nætur.

Fallegt flugvallarhótel þar sem gist er í eina nótt fyrir heimför.

VERÐ

kr 885.000
  • Á mann m.v. tvíbýli
  • kr. 295.000 aukalega fyrir einbýli
  • List Item #3

Hér getur þú bókað sæti eða sent fyrirspurn

Flug með Icelandair til og frá Istanbul.

Þrjú innanlandsflug í Tyrklandi:
Istanbul – Keysari ( Cappadocia)
Keysari- Izmir
Izmir – Istanbul
Allar rútuferðir eru í loftkældri rútu, íslensk fararstjórn og frábærir enskumælandi leiðsögumenn á hverjum stað, nema í Bodrum.

Gisting

Standard herbergi en hægt að fá uppfærslu á herbergjum gegn aukagjaldi:
6-10. sept: Istanbul: Sophia Haga hotel
10-12. sept: Cappadocia
12-14. sept Izmir: Marriot hotel
14-19. Sept Bodrum: hotel Casanonna
19-20. sept: Istanbul flugvöllur: Yotel Istanbul airport
Ferðir og aðgangseyrir eins og tilgreint er í ferðalýsingu.

Máltíðir
Morgunverður alla daga nema á heimferðardegi, 20.sept.

Hádegisverðir
8. Sept   Mathaba Restaurant
9. Sept Hamdi Pera Restaurant
10. Sept: Old Greek house
11. Sept: Léttur hádegisverður
13 Sept: í Urla
14. Sept: Á leið til Bodrum

Kvöldverðir
9. Sept: Park Fora Restaurant
11. Sept: Seki restaurant
12. Sept: Deniz Restaurant
19. Sept: Kveðjukvöldverður í Istanbul.

*Te, kaffi og vatn er innifalið en ekki sódavatn og áfengir drykkir.

– Þakheimsókn í Grand Bazaar
– Matarganga að kvöldlagi í Istanbul
– Matreiðslunámskeið í Cappadocia
– Hjólaferð
– Loftbelgjaflug í Cappadocia
– Bátleiga í Bodrum, 4 klst með hádegisverði
– Hálft fæði a hotel Casanonna
– Uppfærsta á herbergjum

  Stjörnuferðir starfa undir leyfum og tryggingum Polaris journeys ehf.  Eigandi og framkvæmdastjóri er Hildur Gunnarsdóttir