Maí 2026

Japan

Báðar eru þær með áratuga reynslu af því að vinna með sjálfseflingu á hagnýtan og skemmtilegan hátt bæð í einkalífi og starfsumhverfi.

Fjölbreytileikinn verður við völd og þessi vinna fer fram með samveru út og inni, við sundlaugina, með jógateygjum, með léttum göngu- og hjólaferðum í skóginumsem umkringir hótelið.

Sigríður Hulda er með MA gráðu í náms- og starfsráðgjöf, MBA í stjórnun og viðskiptum, BA í uppeldis- og menntunar-fræðum og kennsluréttindi frá Háskóla Íslands.

Sjá heimasíðuna www.shjradgjof.is og SHJ ráðgjöf á Facebook og Instagram. Dr. Árelía Eydís hefur áratuga reynslu af háskólakennslu og út hafa komið fjölmargar bækur eftir hana. Þær er hægt að skoða nánar á heimasíðu hennar: www.areliaeydis.is

Áhersluþættir í sjálfsvinnu:

Við heimsækjum marga áhugaverða staði á meðan ferðinni stendur. Þar á meðal má nefna:

Ferðalýsing væntanleg

VERÐ

kr 288.000
  • Á mann m.v. tvíbýli
  • kr. 68.000 aukalega fyrir einbýli

– Beint flug með Wizzair til Kraká og heim frá Varsjá

– 5 nætur á spa hótel Odyssey

– 2 nætur á hótel H15 eða sambærilegu hóteli miðsvæðis í Varsjá

– Morgunmatur alla daga

-2 kvöldverðir

Hér getur þú sent fyrirspurn eða bókað sæti

Fararstjóri:

  Stjörnuferðir starfa undir leyfum og tryggingum Polaris journeys ehf.  Eigandi og framkvæmdastjóri er Hildur Gunnarsdóttir